Yfirlit frétta

Framlenging samþykkt.

Félagsmenn ÞÍ samþykktu samkomulag um framlengingu kjarasamnings við Samband íslenskra veitarfélaga undirritað 30. mars 2014. Upplýsingar um samkomulagið er að finna undir kjaramál.Alls tóku þátt 211 eð...
Lesa meira

Samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga

Nú undir kvöld undirrituðu aðildarfélög BHM og Samband íslenskra sveitarfélaga samkomulag um framlengingu á kjarasamningi. Samningurinn fer nú í kynningu hjá aðildarfélögum næstu daga og mun niðurstaða atkvæðagreiðslna liggja fyrir 11. apríl n.k....
Lesa meira

BHM heimsækir vinnustaði félagsmanna

BHM stendur fyrir röð vinnustaðafunda um stöðu í kjaramálum. Á fundunum verður formaður BHM Guðlaug Kristjánsdóttir með stutta framsögu en síðan verða umræður.
Lesa meira

Ályktun frá kjarafundi BHM

„Sameiginlegur kjarafundur BHM haldinn í Háskólabíói þann 6. febrúar 2014 lýsir fullum stuðningi við áherslur samninganefnda BHM í yfirstandandi kjaraviðræðum. Fundurinn hvetur viðsemjendur til þess...
Lesa meira

Samningaviðræður BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavík

Sameiginleg áhersla er að þessu sinni á nauðsynlegar launaleiðréttingar, en eins og fram hefur komið hafa félagsmenn BHM hjá opinberum vinnuveitendum dregist verulega afturúr hvað launaþróun varðar.
Lesa meira

Þjónusta á heimilum fólks-Vegvísir að betri þjónustu

Málþing ÞÍ í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átaks, félags fólks með þroskahömlun haldið föstudaginn 31. janúar 2014.Málþingið er opið öllum og...
Lesa meira

Þroskaþjálfun og réttindabarátta

Sérstaða þroskaþjálfa er annars vegar víðtæk og hagnýt þekking á sviði stefnumótunar, skipulags og framkvæmdar heildrænnar þjónustu og hins vegar einstaklingsmiðuð þjó...
Lesa meira

Niðurstaða Umboðsmanns Alþings vegna ráðningar forstöðumanns

Loks er komin niðurstaða hjá Umboðsmanni Alþingis vegna máls eins félagsmanns ÞÍ sem kvartaði um ákvörðun á ráðningu í starf forstöðumanns í búsetuþjó...
Lesa meira