Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

50 ára saga þroskaþjálfa gefin út á bók

Laust fyrir 1960 settust nokkrar stúlkur á skólabekk á Kópavogshæli til að búa sig undir "gæslu og umönnun vangefinna" eins og það hét í þá daga. Þar hófst saga þroskaþjálfa sem síðan hafa starfað í þágu fatlaðs fólks á Íslandi, einkum fólks með þroskahömlun, og eiga sér fjölbreyttari starfsvettvang en flestar aðrar stéttir. Saga stéttarinnar er nú komin út á bók sem er nú fánleg í helstu bókuabúðum og fyrir félagsmenn á skrifstofu félagsins. Bók sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Grein um þroskaþjálfa og störf þeirra í gegnum tíðina birtist í Fréttablaðinu, þann 16. maí síðast liðinn.
Lesa meira

Stuðningsyfirlýsing frá systursamtökum ÞÍ í Finnlandi

Dear Þroskaþjálfafélags Íslands We have followed your excited wage agreements here in Finland and just wanted to tell that, We give our full backing for You and really hope, that You will manage to get the wage level Your members really earn in after the economic crisis. We cordially approve that academics in social work should pay with regard to their education, especially now when the social workers in Iceland have already given their contribution by helping clients suffering the consequenses of the economic crisis.
Lesa meira

Hamingjuóskir til allra þroskaþjálfa

Nú eru liðin 50 ár síðan nokkrar gæslusystur komu saman og af mikilli framsýni stofnuðu félag um fag sitt og starf. Félag þetta var undanfari Þroskaþjálfafélags Íslands. ÞÍ óskar öllum félagsmönnum til hamingju með daginn.
Lesa meira

Stuðningyfirlýsing

Þroskaþjálfafélag Íslands fékk stuðningsyfirlýsingu frá félögum sínum á Norðurlöndunum. (NFFS nordisk forum for socialpedagoger) Uddannelse er en investering – og det er aflønningen af de...
Lesa meira

Ályktun stjórnar BHM um stöðu kjaraviðræðna við ríkið

Stjórn BHM lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu kjaraviðræðna bandalagsins við ríkið. Verkföll félagsmanna hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur án þess að nokkur tillaga hafi komið frá ríkinu sem gæti skapað umræðugrundvöll um kjarasamninga sem sýna að...
Lesa meira

Minnum á aðalfund ÞÍ 28. apríl kl 17

Minnum á aðalfund þroskaþjálfafélags Íslands sem haldinn verður þriðjudaginn 28. apríl  n.k. og hefst klukkan 17.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.Dagskrá:&bull...
Lesa meira

Samnorrænn fundur var í vikunni

Laufey formaður Þroskaþjálfafélagsins og Ingibjörg formaður fagráðs eru ný komnar heim af stjórnarfundi NFFS ( Nordisk forum for socialpædagoger).
Lesa meira

Nafn þitt á heillaóskalista

Þann 18. maí nk. höldum við upp á 50 ára afmæli Þroskaþjálfafélags Íslands. Að því tilefni gefur félagið...
Lesa meira