Kjarasamningur Þroskaþjálfafélags Íslands og Reykjavíkurborgar samþykktur

Kjarasamningur Þroskaþjálfafélags Íslands og Reykjavíkur var undirritaður 25. júní sl. með fyrirvara um samþykki félagsmanna.

Samningurinn var kynntur þann 29. júní og atkvæðagreiðsla fór fram á Mínum síðum BHM frá 29. júní til 3 júlí.

Samningurinn var samþykkur af félagsmönnum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Samninginn má sjá r.