Þroskaþjálfafélag Íslands undirritaði heildarkjarasamning við Skálatún.

Í dag undirritaði Þroskaþjálfafélag Íslands nýjan heildarkjarasamning við Skálatún 

Nýr kjarasamningur gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum sem starfa hjá Skálatúni ásamt félagsmönnum hjá Ási styrktarfélagi á morgun og rafræn kosning fer fram í kjölfarið. Félagsmenn Skálatúns hafa fengið samninginn sendan.