Atvinnuauglýsingar

Yfirþroskaþjálfi - deildarstjóri

Yfirþroskaþjálfi - deildarstjóri Félagsþjónusta Seltjarnarnesbæjar óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa eða deildarstjóra til starfa á Sæbraut sem er íbúðakjarni fyrir fatlað fólk á aldrinum 25 til 40 ára Starfshlutfall fullt starf eða eftir samkomulagi og er vaktavinna hluti af vinnuskipulagi.
Lesa meira

Óskað er eftir þroskaþjálfa í 80-90% starf á Byggðarenda.

Velferðarsvið Óskað er eftir þroskaþjálfa í 80-90% starf á Byggðarenda. Á Byggðarenda er lögð áhersla á jákvæð og uppbyggileg samskipti þar sem mikið er lagt upp úr skapandi og góðu vinnuumhverfi. Unnið er eftir aðferðum þjónandi leiðsagnar og hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Þjónustan er einstaklingsmiðuð með áherslu á valdeflingu. Mikið umbótastarf hefur átt sér stað í starfsemi Byggðarenda og markmiðið er að veita framúrskarandi þjónustu við íbúa. Um vaktavinnu er að ræða þar sem ýmist er unnið á dag-, kvöld- og helgarvöktum.
Lesa meira