Atvinnuauglýsingar

Forstöðumaður í nýjan þjónustukjarna fatlaðra - Arnarhraun

Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns í nýjum þjónustukjarna sem opnaður verður á næstunni. Um er að ræða 100% starf. Áhersla er á einstaklingsmiðaða aðstoð, valdeflingu og sjálfstætt líf. Unnið er eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar.
Lesa meira

Forstöðumaður óskast í starf á heimili fatlaðs fólks í Steinahlíð

Forstöðumaður óskast í starf á heimili fatlaðs fólks í Steinahlíð Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns á heimili fatlaðs fólks í Steinahlíð í Hafnarfirði. Um er að ræða 100% starf. Áhersla er lögð á að íbúum líði vel í þægilegu og öruggu umhverfi heimilisins. Einstaklingsmiðuð aðstoð með áherslu á valdeflingu og sjálfstætt líf. Unnið er eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar.
Lesa meira

Þroskaþjálfi, Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Staða þroskaþjálfa við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu frá og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Deildarstjóri frítímastarfs fatlaðra barna og unglinga í frístundamiðstöðinni Kringlunni

Helsta starfsvið deildarstjóra frístímastarfs fatlaðra barna og unglinga er umsjón með sértæku frístundastarfi á vegum frístundamiðstöðvarinnar fyrir börn og unglinga sem stunda nám við Klettaskóla á aldrinum 6-16 ára. Markmið starfsins er að skipuleggja og móta sértækt frítímastarf fyrir fötluð börn og unglinga þar sem höfð eru að leiðarljósi uppeldis- og forvarnarmarkmið. Tilgangur starfsins er að stuðla að auknum félagsþroska barna með áherslu á aukið sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra ásamt mikilvægi heilbrigðs lífsstíls. Deildarstjóri er hluti af stjórnendateymi frístundamiðstöðvarinnar og skrifstofu frístundamála og tekur þátt í stefnumótun starfseminnar og mótun starfsmannastefnu.
Lesa meira

Yfirþroskaþjálfi óskast á skammtímavistun

Garðabær óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í starf yfirþroskaþjálfa á skammtímavistunina við Móaflöt 24 í Garðabæ Starfshlutfall samkomulag og um er að ræða vaktarvinnu.
Lesa meira