Vísindasjóður ÞÍ

Stjórn Vísindasjóðs 2018 -2019:

Valborg Helgadóttir, formaður, Vibeke Þorbjörnsdóttir gjaldkeri, Þóranna Halldórsdóttir ritari, Ragnheiður Elín Ragnarsdóttir meðstjórnandi og Bjarnveig Magnúsdóttir meðstjórnandi.

Vísindasjóður 2019 er til umsóknar til 15. maí 2019, tímabilið sem um ræðir er 16. maí 2018 - 15. maí 2019.

Þeir sem eiga rétt á að sækja um í Vísindasjóðnum eru þeir félagsmenn sem greitt er fyrir í sjóðinn, en það eru m.a. þeir sem starfa  eftir kjarasamningi Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Áss styrktarfélags og Skálatúnsheimilisins.

 
Úthlutunarreglur vísindasjóðs
Sótt er um á mínum síðum, sjá hér.