-
Desemberuppbót hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
27.11.2019Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf. Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði. Samband Íslenskra Sveitarfélaga hefur gefið út að greiða...Lesa meira -
Áunnin réttindi félagsmanna verði virt
20.11.2019Húsfyllir á baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur eru hvattir til að virða áunnin réttindi félagsmanna og þess er krafist að í yfirstandandi kjaraviðræðum verði raunveruleg skref tekin til styttingar vinnuvikunnar, án þess að kjör og réttindi verði skert.Lesa meira -
Baráttufundur
14.11.2019Staðan í kjaraviðræðum við ríkið Sameiginlegur baráttufundru verður haldinn fyrir félagsmenn BHM-11 verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 9 - 20 í Borgartúni 6Lesa meira -
Kröfurnar eru skýrar
25.10.2019Kröfurnar eru skýrar Yfirlýsing frá átta aðildarfélögum BHM vegna ummæla formanns Sameykis í gær Formaður Sameykis, Árni Stefán Jónsson, gagnrýndi í fréttum RÚV í gær fimm aðildarfélög BHM sem undirrituðu kjarasamning við ríkið sl. mánudag. Að sögn...Lesa meira
-
02.10.2019
Til hamingju með dag þroskaþjálfa!
-
05.07.2019
Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst
-
04.07.2019
Lokun skrifstofu ÞÍ
-
23.05.2019
Skrifstofa ÞÍ lokuð vegna aðalfundar BHM