-
Breyting á yfirvinnu 1 og 2 hjá ríki
02.12.2020Eftirfarandi tilkynning barst frá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins mánudaginn 30. nóvember 2020. Tvískipt yfirvinna tekur gildi 1. janúar 2021 hjá öllum stéttarfélögum sem sömdu þar um. Frá sama tíma mun eftirfarandi ákvæði gilda um yfirvinnu 1 og 2...Lesa meira -
Desemberuppbót 2020
19.11.2020Þann 1. desember skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við 100% starfshlutfall. Desemberuppbót er föst krónutala og tekur ekki hækkunum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða starfað hluta úr ári, skal ha...Lesa meira -
Vissir þú?
23.10.2020Að þriðja skrefið í innleiðingu styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er umbótasamtal milli allra starfsmanna á vinnustaðnum. Vinnutímanefnd boðar til samtalsins þar sem skoða þarf meðal annars leiðir til að breyta vinnufyrirkomulagi, verklagi,...Lesa meira -
Vissir þú?
19.10.2020Að annað skrefið í að innleiða styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er að vinnutímanefnd á hverjum vinnustað hefji undirbúninginn. Nefndin kynnir sér fræðsluefni um styttingu vinnuvikunnar og greinir stöðuna á vinnustaðnum til að draga fram gagnkvæman ...Lesa meira
-
12.10.2020
Vissir þú?
-
08.10.2020
Undirbúningur að styttingu vinnuvikunnar, upplýsingar.
-
05.10.2020
Skrifstofa ÞÍ lokuð fyrir heimsóknir
-
02.10.2020
Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa - til hamingju með daginn!
-
24.09.2020
Breyting á gildistíma yfirvinnu 1 og 2 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
-
09.09.2020
Ólögmæt afgreiðsla sveitarfélags á starfsumsókn félagsmanns
-
09.09.2020
Framhaldsaðalfundur BHM, skrifstofa Þí lokuð á meðan fundi stendur.
-
28.08.2020
Útgáfa starfsleyfa fyrir heilbrigðisstéttir.