Kjarasamningar við Ás styrktarfélag og Skálatún samþykktir

Kjarasamningur ÞÍ og Áss styrktarfélags var undirritaður 7. júlí sl. með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Einnig var kjarasamningur ÞÍ og Skálatúns undirritaður 8. júlí sl. með fyrirvara um samþykki félagsmanna.

Sameiginleg kynning um samningana var  9. júlí og atkvæðagreiðsla fór fram á Mínum síðum BHM frá 9. júlí til 13 júlí.

Samningarnir voru  samþykkur af félagsmönnum og gilda þeir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Samning Áss styrktarfélags má sjá hér.

Samning Skálatúns má sjá hér.