Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Samantekt og glærur frá ráðstefnunni 11. - 13. ágúst

Í lok ráðstefnunnar tók Benny Andersen formaður socialpædagogerne í Danmörku, saman þau helstu atriði sem fram komu í erindum aðalfyrirlesaranna. Hægt er að lesa samantektina hér á
Lesa meira

Fundur með þroskaþjálfum í grunnskólum

Vel var mætt á kynningarfund ætlaðan starfandi þroskaþjálfum í grunnskólum landsins. Einnig var sá möguleiki að fylgjast með fundinum í gegnum fjarfundabúnað....
Lesa meira

Stjórnir NFFS og NSSK funda

Í kjölfar ráðstefnunnar sem haldin var dagana 11. til 13. ágúst funduðu stjórnir NFFS (Nordisk Forum for Socialpedagoger) og NSSK (Nordisk Samarbeidskommite for Sosionomer). Þar var m.a. tekin umræða...
Lesa meira

Þroskaþjálfar starfandi í grunnskólum

Áríðandi fundur verður mánudaginn 15. ágúst klukkan 16.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.Mikilvægt er að allir séu vel upplýstir um ný...
Lesa meira

Samningar við SNS samþykktir

Kosningu vegna samnings við SNS er lokið og niðurstaðan er að hann er samþykktur.Alls var 43,87% kosningaþátttaka. Já sögðu 76 eða 68,47%. Nei sögðu 32 eða...
Lesa meira

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 15. júlí - 5. ágúst vegna sumarleyfa. Ef upp koma neyðartilvik er bent á gsm númer hjá formanni félagsins....
Lesa meira

Kynning á kjarasamningi við SNS

Kynning var á nýgerðum kjarasamningi við SNS í Borgartúni í dag og var bæði nýttur fjarfundabúnaðurinn og símafundaupptaka.Hér er hægt að nálgast netú...
Lesa meira

Ás styrktarfélag og Skálatúnsheimilið

Félagsmenn hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við Ás styrktarfélag og Skálatúnsheimilið.Skálatúnsheimilið er með 11 á kjörskrá, 10 greiddu atkvæði eða 90,9% og sögðu...
Lesa meira

Kynning á nýgerðum kjarasamningi við SNS

Kynning á nýgerðum kjarasamningi við SNS verður fimmtudaginn 14. júlí klukkan 13, í Borgartúni 6, 3. hæð. Einnig verður kynningin send út með fjarfundabúnaði, munu leiðbeiningar um hvernig horfa...
Lesa meira

Nýr kjarasamningur við SNS

Þroskaþjálfafélag Íslands undirritaði nú á þriðja tímanum í nótt kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.Unnið verður á næstu dögum að kynningu kjarasamnings til félagsmanna...
Lesa meira