Frá kjörnefnd ÞÍ


Kjörnefnd Þ.Í. hvetur þroskaþjálfa til að gefa kost á sér til starfa fyrir félagið.
Í vor lýkur kjörtímabili varaformanns og 2ja stjórnarmanna auk þess sem að 12 fulltrúa vantar í ráð og nefndir (útgáfuráð, fagráð, laganefnd og kjörnefnd.)  
Einhver framboð hafa borist bæði ný og fólk sem að gefur kost á sér til endurkjörs.  Viljum samt hvetja þroskaþjálfa til að gefa kost á sér eða tilnefna þá félaga sem gæti verið gott að fá til starfa.
Tilnefningar þurfa að hafa borist félaginu fyrir kl. 16:00  þriðjudaginn 19. Febrúar eða beint til formanns kjörnefndar (thorddur.thorarinsson@reykjavik.is. Eða í síma 8989675.)
Fyrir hönd kjörnefndar
Þóroddur Þórarinsson