Aðalfundur Þroskaþjálfafélag Íslands 2016
04.05.2016
Aðalfundur þroskaþjálfafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 25. maí n.k. og hefst klukkan 19.30 í Borgartúni 6, 3 hæð.
Dagskrá:
•Kosnir starfsmenn fundarins
•Formaður leggur fram skýrslu stjórnar
•Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til afgreiðslu og gerir grein fyrir fjárhag þess
•Lagabreytingar
•Kosning í stjórn, nefndir og ráð
•Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara
•Lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin
•Önnur mál
Kynntar verða nýjar siðareglur Þroskaþjálfafélags Íslands og þær lagðar fyrir aðalfundinn til samþykktar.
Lesa meira