Kosning hafin um nýundirritað samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings við Samband íslenskra sveitarfélaga

Kosning er hafin um nýundirritað samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Kosningin er rafræn og sér Maskína ehf. um hana.
Hægt er að kjósa til hádegis þriðjudaginn 5. apríl. Félagið tilkynnir niðurstöðu klukkan 16:00 þann sama dag.

Ef einhverjar spurningar eru þá  hafið samband við félagið.