Kynning á framlengingu á kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Þroskaþjálfafélag Ísland verður með kynningarfund þriðjudaginn 29. mars í Símey, Þórsstíg 4 á Akureyri kl. 9.00  og í Reykjavík Borgartúni 6, 3. hæð kl. 17.00.
Kynningin í Borgartúni 6 verður send út yfir netið.
Einnig er til skoðunar að halda kynningu á Egilsstöðum og Ísafirði í næstu viku. Þætti okkur vænt um að heyra í ykkur ef þið hefðuð áhuga á slíkri kynningu (með því að senda okkur tölvupóst á throska@throska.is ).