Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa 2. október
02.10.2018
Kæru þroskaþjálfar, hjartanlega til hamingju með alþjóðlegan dag þroskaþjálfa sem og með lögin um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir sem tóku gildi í gær. Þess ber sérstaklega að fagna, því mikil vinna hefur verið lögð í lögin og þau eru góð fyrir þennan tiltekna hóp. Hins vegar er ekki nægjanlegt að lögin eins og sér séu góð, allir þurfa að taka þau til sína sem veita þessum hópi fólks þjónustu því það er á ábyrgð okkar allra hvernig til tekst.
Lesa meira