Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Ályktun stjórnar BHM um stöðu kjaraviðræðna við ríkið

Stjórn BHM lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu kjaraviðræðna bandalagsins við ríkið. Verkföll félagsmanna hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur án þess að nokkur tillaga hafi komið frá ríkinu sem gæti skapað umræðugrundvöll um kjarasamninga sem sýna að...
Lesa meira

Minnum á aðalfund ÞÍ 28. apríl kl 17

Minnum á aðalfund þroskaþjálfafélags Íslands sem haldinn verður þriðjudaginn 28. apríl  n.k. og hefst klukkan 17.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.Dagskrá:&bull...
Lesa meira

Samnorrænn fundur var í vikunni

Laufey formaður Þroskaþjálfafélagsins og Ingibjörg formaður fagráðs eru ný komnar heim af stjórnarfundi NFFS ( Nordisk forum for socialpædagoger).
Lesa meira

Nafn þitt á heillaóskalista

Þann 18. maí nk. höldum við upp á 50 ára afmæli Þroskaþjálfafélags Íslands. Að því tilefni gefur félagið...
Lesa meira

Tækifæri og áskoranir í daglegum störfum þroskaþjálfa

Málþing kynning á þ róunarverkefnum útskriftarnema á þroskaþjálfabraut þann 17. aprílFyrst og fremst þjónustustarfTækifæri og áskoranir í daglegum störfum þroskaþjálfa
Lesa meira

Samstöðufundur 9. apríl kl 13

Kæru félagsmenn 9. apríl verður boðað til samstöðufundar kl.13.00. Nánar auglýst síðar....
Lesa meira

Verkfallsmiðstöð

Félagsmenn aðildarfélaga sem hefja verkfall 7. apríl koma saman í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, 4. hæð kl.10.00....
Lesa meira

Yfirlit yfir verkfallsaðgerðir hjá ríki

Um sameiginlegar aðgerðir allra 17 félaganna er að ræðaHér má nálgast upplýsingar um verkfallsaðgerðir hjá ríki. Um mismunandi aðgerðir er að ræða...
Lesa meira

Kosning um verkfall hjá ríki

Niðurstöður kosningar um verkfall hjá félagsmönnum aðildarfélaga BHM starfandi hjá ríki liggja fyrir: Samþykki allra félaga BHM um allar aðgerðir er staðreynd. Almenn kosningaþátttaka var rúmlega 80% og þátttaka þroskaþjálfa í atkvæðigreiðslunni var 100%, af þeim samþykktu 97% að fara...
Lesa meira