Yfirlit frétta

Nýr kjararsamningur undirritaður við ríkið

Ritað var undan nýjan kjarasamning við ríkið í samfloti við BHM nú á sjöundatímanum í kvöld og gildir hann frá og með 1. júní ef hann verður samþykktur. Kynning á samningnum verð...
Lesa meira

Spurt og svarað vegna kjarasamnings við borgina

Forstöðumaður sem bráðabirgðaraðast í lfl 179 og er með 12 ára starfsreynslu raðast í lfl 185.(sex flokka hækkun) Ef hann er með diplóma gráðu eða...
Lesa meira

Kynning á kjarasamningi við Reykjavíkurborg

Eins og áður er getið var í vikunni skrifað undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Kynning á kjarasamningnum verður mánudaginn 6. júní næstkomandi klukkan 18 í Borgartúni 6.
Lesa meira

Þí hefur gengið frá samning við RVK

Nú á ellefta tímanum í kvöld undirritaði Þroskaþjálfafélag Íslands nýjan kjarasamning til 3ja ára við Reykjavíkurborg eftir mikið karp síðustu daga. Kynning verður haldin fljó...
Lesa meira

Vinnuhópar eftir starfsdaga ÞÍ 2011-Verkáætlun-

 Starfsdagar ÞÍ voru haldnir 28.-29. janúar á Selfossi. Unnið var eftir hugmyndafræði þjóðfundar með það að markmiði að virkja alla til þátttöku og má með...
Lesa meira

Ritsjóri Þroskaþjálfans

Á aðalfundi ÞÍ voru flestar samþykktir utan venjulegra aðalfundastarfa tengdar útgáfumálum að þessu sinni. Hér á eftir kemur tillaga sem samþykkt var á fundinum í síðustu viku. Hú...
Lesa meira

Bók um þroskaþjálfastéttina og 50 ára afmæli

Á aðalfundi ÞÍ í síðustu viku voru samþykktar 2 tillögur sem lagðar voru fyrir fundin af nokkrum félögum. Þær gengu út á að félagið kæmi upp...
Lesa meira

Breyting á stjórn Útgáfuráðs ÞÍ

Á aðalfundi ÞÍ sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag 5 maí var samþykkt breyting á 11 gr. laga félagsins. Þar er helst  breyting á stjórn útgáfuráðs sem...
Lesa meira

Aðalfundur ÞÍ var haldinn í dag 5 maí

Eins og venjulega var vel mætt á fundinn og liggur við að salurinn í Borgartúni sé að verða of lítill fyrir aðalfundi okkar. Fyrir fundinum lágu fyrir venjuleg aðalfundarstörf sem og nokkar...
Lesa meira

Reglur - Fag og fræðslusjóðs Þroskaþjálfafélags Íslands

- Reglur -Fag og fræðslusjóðs Þroskaþjálfafélags Íslands
Lesa meira