Upplýsingar um væntanlegar breytingar á A- deild LSR
02.05.2017
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur birt á vef sínum upplýsingar fyrir sjóðfélaga um væntanlegar breytingar á réttindakerfi A-deildar sjóðsins. Breytingarnar taka gildi 1. júní nk. í samræmi við lög nr. 127/2016 sem samþykkt voru á Alþingi í lok síðasta árs.
Lesa meira
