Yfirlit frétta

Fræðslufundur Þjónusta við fötluð börn og fjölskyldur þeirra

Fræðslufundur á vegum Fagráðs verður 3. maí næstkomandi,  klukkan 15, í húsnæði félagsins að Borgartúni 6.Yfirskriftin verður Þjónusta við fötluð börn...
Lesa meira

Skrifað undir samning

Þann 11.04.2012,skrifaði ÞÍ undir samning við Þorvald Kristinsson um að rita sögu Þroskaþjálfafélgs Íslands, byggða á rituðum og munnlegum heimildum, svo og óbirtum...
Lesa meira

Aðalfundur 2. apríl 2012

Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 2. apríl næstkomandi og hefst klukkan 17 í Borgartúni 6, 3...
Lesa meira

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti 8.  marsDagskrá í Iðnó kl. 17:00        Vorið kallarFundarstjóri:  Kolbrún HalldórsdóttirÁvörp:Claudia Ashonie:...
Lesa meira

"Ég er fötluð og má ekki fara í háskóla"

Eftirfarandi grein birist í Fréttablaði Suðurlands„Ég er fötluð og má ekki fara í háskóla“Kunningjakona mín og skólasystir í Borgarholtsskóla sat eitt sinn þungt hugsi við hlið...
Lesa meira

Nýir kraftar - öflugra atvinnulíf

Vinnandi vegur er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríksins til að fjölga störfum.Með þátttöku í Vinnandi vegi eiga atvinnurekendur kost á styrk með ráðningu...
Lesa meira

Þroskaþjálfar á Suðurlandi

Fimmtudaginn 23.febrúar ætlar Laufey Gissurardóttir formaður ÞÍ að koma og funda með okkur. Fundurinn verður haldin á Viss- vinnu og hæfingarstöð Gagnheiði 39 Selfossi og hefst kl...
Lesa meira

Barnasáttmálinn og þroskaþjálfun

Félagið hefur í samvinnu við NFFS unnið verkefni um hvernig við sem fagmenn getum unnið sem best með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Nú þegar er þetta komið ú...
Lesa meira

Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012–2014 er nú aðgengileg á vef velferðarráðuneytisins. Tillagan var unnin í samræmi við bráðabirgðaá...
Lesa meira

Fundur vegna sérkennslumála í leikskólum Reykjavíkur

Félag leikskólakennara og Þroskaþjálfafélag Íslands boðar til fundar um málefni sérkennslunnar í leikskólum Reykjavíkur þriðjudaginn 17. janúar kl. 16:30 í Borgartú...
Lesa meira