Yfirlit frétta

Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskafrávik

Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi vinnur að úttekt á stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskafrávik að beiðni Mennta- og menningarmálaráðuneytisins
Lesa meira

BHM krefst samningsbundinnar eingreiðslu

BHM krefst samningsbundinnar eingreiðslu (50.000) til handa fólki í fæðingarorlofi.Meðal umsaminna kjarabóta í nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við opinbera vinnuveitendur var 50 þú...
Lesa meira

Fræðslufundur 2. nóvember um NPA

Þroskaþjálfafélag Íslands  verður með fræðslufund miðvikudaginn 2. nóvemberklukkan 12.00 til 15.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.   Efni fundarins er NPA (notendastýrð...
Lesa meira

Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan,

Opin ráðstefna á vegum velferðarráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við Félagsvísindastofnun, Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmá...
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur Social Educators/ þroskaþjálfa

Næstkomandi sunnudag, 2. október er haldinn alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa. Dagurinn er haldinn til að vekja athygli á störfum þroskaþjálfa. Í ár minna þroskaþjálfar...
Lesa meira

Stuðningur við félagsráðgjafa

Þroskaþjálfafélag Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við félagsráðgjafa í kröfum þeirra um bætt kjör og að fá leiðrétingu launa sinna.Félagsráðgjafar...
Lesa meira

Stöðuskýrsla um þjónustu við fatlað fólk

Ný skýrsla um þjónustu við fatlað fólk var kynnt í velferðarráðuneytinu í dag. Þar birtist kortlagning á þjónustunni eins og hún var við flutning á ábyrgð hennar frá...
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing frá NFFS og NSSK

Fjölbreytt norðurlönd – auðvitað!Sameiginleg yfirlýsing frá Norrænum samtökum þroskaþjálfa (NFFS)og félagsráðgjafa (NSSK)14. ágúst 2011 Þann...
Lesa meira