Yfirlit frétta

Aðför ASÍ og SA að lífeyriskjörum opinberra starfsmanna

Eftirfarandi frétt er tekin af www.bhm.is , Þroskaþjálfafélagið tekur heilshugar undir það sem þar stendur.  BHM fordæmir þau vinnubrögð ASÍ og SA að gera...
Lesa meira

Hvernig mætir grunnskólinn mismunandi þörfum barna?

Fundur í Samfylkingarhúsinu Strandgötu 43. mánudaginn 21. mars klukkan 20:00 . Frummælandi Hrefna Haraldsdóttir þroskaþjálfi og foreldraráðgjafi. Allir velkomnir.
Lesa meira

Ný búsetureglugerð - Ályktun stjórnar ÞÍ

Reykjavík 8. mars 2011   Ályktun stjórnar Þroskaþjálfafélags Íslands 
Lesa meira

Leiðrétt tilkynning frá Kjörnefnd ÞÍ

Beðist er velvirðingar á að hér 7 mars var birt tilkynning frá Kjörnefnd ÞÍ. Hér kemur textinn réttur og biðst síðuritari afsökunar á þessum mistökum.
Lesa meira

Þroskaþjálfar vekjum athygli á 8. mars.

 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Dagskrá í Ráðhúsinu í Reykjavík. Þroskaþjálfar fjölmennum í Ráðhúsið. Sjá meðfylgjandi...
Lesa meira

Launahækkun dómara til marks um raunveruleikann

Stjórn BHM ályktar:Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun dómara er að mati stjórnar BHM skiljanleg og má...
Lesa meira

Kynning á notkun Kuno Beller þroskamats - ætlað þroskaþjálfu

Miðvikudaginn 23. mars 2011 kl. 16:00 - 18:00 verður Rún Halldórsdóttir þroskaþjálfi með kynningu (námskeið) á notkun Kuno Beller þroskamatsins í Borgartúni...
Lesa meira

Líf með reisn fyrir þroskahamlaða einstaklnga -

Út er komið verkefnið - "A life of dignity for persons with developmental disabilities – a challenge to social pedagogical practice in theNordic countries"- á vegum NFFS sem eru samtök þroskaþjálfa á...
Lesa meira

Skrifstofa ÞÍ

Félagið hefur ráðið Önnu Lilju Magnúsdóttur þroskaþjálfa sem framkvæmdastjóra, hún kemur til með að hefja störf hjá...
Lesa meira