Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Áunnin réttindi félagsmanna verði virt

Húsfyllir á baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur eru hvattir til að virða áunnin réttindi félagsmanna og þess er krafist að í yfirstandandi kjaraviðræðum verði raunveruleg skref tekin til styttingar vinnuvikunnar, án þess að kjör og réttindi verði skert.
Lesa meira

Baráttufundur

Staðan í kjaraviðræðum við ríkið Sameiginlegur baráttufundru verður haldinn fyrir félagsmenn BHM-11 verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 9 - 20 í Borgartúni 6
Lesa meira

Til hamingju með dag þroskaþjálfa!

Kæru félagar, í dag 2. október höldum við upp á alþjóðlegan dag þroskaþjálfa og viljum við minna á störf þroskaþjálfa um allan heim. Félagið hefur efnt til málþings um þvingun og valdbeitingu sem haldið verður í dag og hefst klukkan 15:00. Það er enn ekki of seint að skrá sig, hvort sem er til að mæta beint eða horfa á í streymi. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst

Gert hefur verið hlé á kjaraviðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR), samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Reykjavíkurborg fram í ágúst.
Lesa meira