BHM hefur nú uppfært vef sinn með það að leiðarljósi að vera í fararbroddi á sviði upplýsingagjafar og þjónustu við félagsmenn aðildarfélaga BHM. Ný...
Könnun fyrir komandi kröfugerð var send út til allra stéttarfélagsaðila sem félagið hefur netföng hjá. Þeir sem sakna þess að hafa ekki fengið póst vinsamlegast hafið samband og við sendum könnunina um hæl.
Við viljum eindregið fá aðstoð félagsmanna við...
Fagráð Þroskaþjálfafélags Íslands efnir til morgunverðarfundar í Borgartúni 6 (3. hæð) fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Margrét R. Halldórsdóttir, þroskaþjálfi, segir frá rannsó...
Kynningarfundur um kjarakönnun Þí varr haldinn í gær í húsnæði félagsins ásamt því að vera send út í gegnum streymi fyrir þá sem áttu ekki heimangengt.Alls tó...
Málþingið Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki verður fimmtudaginn 3. október næstkomandi frá klukkan 13 - 17 á Grand Hóteli Reykjavík. Að málþinginu standa Velferðarráðuneytið...
Siðanefnd Þroskaþjálfafélags Íslands hefur nú hafið vetrarstarf sitt. Aðalverkefni siðanefndar næstkomandi starfsár er að endurskoða og uppfæra siðareglur félagsins. Niðurstöður síðustu...
Kynningarfundur um kjarakönnun Þí verður haldinn þann 19. september næstkomandi í húsnæði félagsins Borgartúni 6, 3 hæð klukkan 20:00.Alls tóku 66 % félagsmanna þá...
Námskeið í samstarf við Endurmenntun Háskóla Íslands og ÞÍ Á námskeiðinu er farið yfir hagnýt atriði, með verklegum æfingum, sem auka öryggi starfsfólks þegar...