Stofnanasamningar undirritaðir í dag

ÞÍ skrifaði undir stofnanasamning við Fjölbrautarskólann í Ármúla sem og Skálatún í dag. Þessa samninga er hægt að finna hér á heimasíðunni undir "stofnanasamningar". Nú þegar er búið að halda kynningu á stofnanasamningi við FÁ en kynning fyrir þroskaþjálfa á  Skálatúni verður föstudaginn 13. júní kl. 9.30 á Skálatúni.