Starfsdagar ÞÍ

Starfsdagar eru haldnir ár hvert af Þroskaþjálfafélagi Íslandi. Starfsdagar eru vettvangur félagsmanna að auka við þekkingu sína og miðla af reynslu sinni til annarra þroskaþjálfa. Dagarnir eru með mismunandi þemu.