Starfsdagar 2013
Starfsdagar ÞÍ árið 2013 voru haldnir í Reykjanesbæ dagana 24. og 25. janúar. Yfirskrift daganna að þessu sinni var: "Siðareglur og gildi í nútíma samfélagi. Er þörf á að endurskoða siðareglur þroskaþjálfa?"
Dagskráin er hér í prentvænu formi
Fimmtudagur
kl. 12:30 Skráning og afhending gagna
kl. 13:10 Setning – Laufey Elísabet Gissurardóttir formaður ÞÍ
kl. 13:20 Vangaveltur, reynsla, nýjar hugmyndir - f.h. siðanefndar ÞÍ Árni Már Björnsson
kl. 13:40 Endurskodun_sidareglna - hvers_vegna_og_hvernig? - Sigurður Kristinsson heimspekingur
kl. 14:40 Kaffihlé
kl. 15:00 Útskýringar um ferli hópavinnu
kl. 15:45 Hópavinna kynnt
kl. 15:10 Hópavinna
kl. 15:50 Starfsreglur_sidanefndar ÞÍ - f.h. siðanefndar ÞÍ Guðbjörg B. Guðmundsdóttir
kl. 16:10 Umræður og fyrirspurnir
kl. 17:00 Móttaka Reykjanesbæjar
Föstudagur
kl. 09:00 Hvad_er_vid_hæfi_"online"? Samfélagsmiðlar og nútíminn - Björg Magnúsdóttir M.A. Hagnýt menningarmiðlun
kl. 09:30 Ólík hlutverk í faglegu starfi- Anna Lilja Magnúsdóttir þroskaþjálfi framkvæmdastjóri ÞÍ
kl. 10:00 Kaffihlé
kl. 10:20 Hópavinna
kl. 12:00 Matur, menning og fræðsla
kl. 13:30 Hópavinna
kl. 14:15 Samantekt í lokin
kl. 15:00 Dagskrá starfsdaga lokið.