Vísindasjóður ÞÍ

Stjórn Vísindasjóðs 2022 -2024:

Bjarnveig Magnúsdóttir gjaldkeri, Valborg Helgadóttir formaður og Þóranna Halldórsdóttir ritari.

Á aðalfundi vorið 2019 voru kynntar nýjar reglur vísindasjóðs. Vísindasjóður er greiddur út eigi síðar en 1. mars ár hvert. Ekki er þörf á að sækja sérstaklega um. Til að fá styrk greiddan þarf hver félagsmaður að tilkynna bankareikning til félgasins.

Þeir sem eiga rétt á vísindasjóðsstyrk eru þeir félagsmenn sem greitt er fyrir í sjóðinn, en það eru m.a. þeir sem starfa  eftir kjarasamningi Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Áss styrktarfélags og Skálatúnsheimilisins.

Úthlutunarreglur vísindasjóðs, kynntar á aðalfundi 2019.