Heimsráðstefna Aieji

ÞÍ sótti heimsráðstefnu alþjóðasamtaka þroskaþjálfa sem haldin var í Luxemborg dagana 2. til 5. maí 2013. Þessa ráðstefnu sóttu 16 íslenskir þroskaþjálfa. Fulltrúar félagsins sóttu stjórnarfund Aieji sem haldinn var samhliða ráðstefnunni.

Heimasíða heimsráðstefnunnar.