Siðaregla númer 2
Störf þroskaþjálfa grundvallast á virðingu fyrir mannlegri reisn og sjálfræði sérhvers einstaklings. Í því felst jafnframt viðurkenning á frelsi einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir.
Siðaregla númer 2
Störf þroskaþjálfa grundvallast á virðingu fyrir mannlegri reisn og sjálfræði sérhvers einstaklings. Í því felst jafnframt viðurkenning á frelsi einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir.