Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Þroskaþjálfun og réttindabarátta

Sérstaða þroskaþjálfa er annars vegar víðtæk og hagnýt þekking á sviði stefnumótunar, skipulags og framkvæmdar heildrænnar þjónustu og hins vegar einstaklingsmiðuð þjó...
Lesa meira

Niðurstaða Umboðsmanns Alþings vegna ráðningar forstöðumanns

Loks er komin niðurstaða hjá Umboðsmanni Alþingis vegna máls eins félagsmanns ÞÍ sem kvartaði um ákvörðun á ráðningu í starf forstöðumanns í búsetuþjó...
Lesa meira

Nýr upplýsingavefur BHM og þjónustugáttin Mínar síður

BHM hefur nú uppfært vef sinn með það að leiðarljósi að vera í fararbroddi á sviði upplýsingagjafar og þjónustu við félagsmenn aðildarfélaga BHM.   Ný...
Lesa meira

Könnun fyrir komandi kröfugerð send út í dag

Könnun fyrir komandi kröfugerð var send út til allra stéttarfélagsaðila sem félagið hefur netföng hjá. Þeir sem sakna þess að hafa ekki fengið póst vinsamlegast hafið samband og við sendum könnunina um hæl. Við viljum eindregið fá aðstoð félagsmanna við...
Lesa meira

Nauðung meðal barna í sérúrræðum á Íslandi

Fagráð Þroskaþjálfafélags Íslands efnir til morgunverðarfundar í Borgartúni 6 (3. hæð) fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Margrét R. Halldórsdóttir, þroskaþjálfi, segir frá rannsó...
Lesa meira

Kynning á kjarakönnun ÞÍ

Kynningarfundur um kjarakönnun Þí varr haldinn í gær í húsnæði félagsins ásamt því að vera send út í gegnum streymi fyrir þá sem áttu ekki heimangengt.Alls tó...
Lesa meira

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki - Málþing

Málþingið Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki verður fimmtudaginn 3. október næstkomandi frá klukkan 13 - 17 á Grand Hóteli Reykjavík. Að málþinginu standa Velferðarráðuneytið...
Lesa meira