Siðanefnd og rýnihópur
			
					20.04.2015			
			
			
	
	
		
	Siðanefnd hefur haft yfirumsjón með endurskoðun sigðareglna félagsins að gera. Þann 20. apríl boðaði nefndin ríflega 20 manna rýnihóp til að fara yfir drögin eins og þau líta út núna. Rýnihópurinn vann í 6 klukkustundir, verulega góður vinnudagur og þökkum við fyrir daginn
Borgartúni 27, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími: 5955160
Netfang: throska@throska.is