Atkvæðagreiðsla er hafin
			
					23.04.2014			
			
			
	
	Atkvæðagreiðsla um framlengingu á kjarasamningi ÞÍ og Reykjavíkurborgar er hafin og standur yfir til kl.12:00 þann 29. apríl. Niðurstöður atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir 30. apríl.
Fyrirtækið Maskína annast atkvæðagreiðsluna og hefur sent út tölvupóstur á þá félagsmenn sem aðild eiga að samningnum.
Við hvetjum félagsmenn til að nýta kosningarétt sinn.
 
					