Nýr stofnanasamningur við Ás styrktarfélag

Skrifað var undir framlengingu og breytingar á stofnanasamningi við Ás styrktarfélag í dag. Hann er byggður á framlengingu og breytingum á kjarasamningi ÞÍ og  Reykjavíkurborgar. Samningurinn verður kynntur félagsmönnnum hjá Ási styrktarfélagi í næstu viku.