Kynning á greiningu sóknarfæra í menntun þroskaþjálfa og tillögur um skipulag og inntak þroskaþjálfanámsins við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
13.09.2017
Þriðjudaginn 10. október, mun Andrea G. Dofradóttir og Rannveig Traustadóttir niðurstöður starfshóps í greiningu á sóknarfærum í menntun þroskaþjálfa og tillögur um skipulag og inntak þroskaþjálfanámsins við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, skipaði starfshópinn.
Lesa meira