Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Upplýsingafundur vegna yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki

Miðvikudaginn 13. október kl: 16:00 verður  haldinn Upplýsingafundur vegna yfirfærslu málefna fatlaðra frá...
Lesa meira

Ályktanir frá fulltrúarfundi Þroskahjálpar 2010

11.10.2010Ályktanir fulltrúafundar 2010Yfirfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga 2011 • Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar fagnar því að um næstu áramó...
Lesa meira

Fréttatilkynning

Í tilefni af framkomnu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011 vill stjórn BHM ítreka afstöðu bandalagsins til mála er varða kjör háskólamanna á vinnumarkaði: 
Lesa meira

Vikan 4. - 8. október

 Fundur hjá þroskaþjálfum starfandi í grunnskólum Reykjavíkur 6. október kl.15:00. Haldinn í Borgartúni 6.     Fundur hjá þroskaþjálfum starfandi hjá Greiningar-og ráð...
Lesa meira

Fjarfundur Félags um munnheilsu fólks með sérþarfir

Frá stjórn FUMFS (Félags um munnheilsu fólks með sérþarfir)Þriðjudaginn 12. október, verður haldinn fjarfundur eða fjarfyrirlestur í Reykjavík, þ...
Lesa meira

Þroskaþjálfafundir

Þriðjudaginn 21. september var haldinn þroskaþjálfafundur með þroskaþjálfum sem starfa hjá  Ás styrktarfélagi. Fundurinn var vel sóttur. Fimmtudaginn 23. september var haldinn fundur á Hvolsvelli með þroskaþ...
Lesa meira

Málefni fatlaðs fólks á tímamótum- horft til framtíðar

Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Öryrkjabandalag Íslands, Þroskahjálp, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum viðHá...
Lesa meira

Starfsdagar ÞÍ 2011

Fagráð hefur ákveðið að starfsdagar komandi árs verði dagana 27. og 28. janúar svo nú er um að gera fyrir alla þroskaþjálfa að taka dagana frá. Nánari útlistanir starfsdaganna...
Lesa meira

Málefni fatlaðs fólks á tímamótum- horft til framtíðar

Mikil deigla er í málefnum fatlaðra. Um næstu áramót mun ábyrgð á málaflokknum færast frá ríki til sveitarfélaga. Þessi breyting felur í...
Lesa meira

Trúnaðarmannaráð

Í dag 10.sept. fundaði trúnaðarmannaráð í fyrsta sinn þennan veturinn. Vel var mætt á fundinn og var mikið skrafað enda mörg mál sem brunnu á fólki. Trúnaðarmenn voru...
Lesa meira