Forstöðumaður íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

Velferðarsvið Kópavogsbæjar leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um að skipuleggja og leiða starfsemi í íbúðakjarna í Dimmuhvarfi.  

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 100% framtíðarstarf sem að mestu leyti fer fram í dagvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Starfsleyfi til að starfa sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði mennta- eða félagsvísinda

 • Starfs- og stjórnunarreynsla í málefnum fatlaðs fólks skilyrði.

 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.

 • Ber ábyrgð á rekstri heimilisins í samræmi við fjárhagsáætlun.

 • Stýrir faglegu starfi og þróar innra starf í samræmi við stefnu bæjarins.

 • Sér um starfsmannamál og skipulag vakta.

 • Vinnur að gerð þjónustuáætlana og annast samskipti við aðstandendur og aðra aðila um málefni íbúanna.

 • Vinnur eftir starfsmannastefnu Kópavogsbæjar.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Ber ábyrgð á rekstri heimilisins í samræmi við fjárhagsáætlun.
 • Stýrir faglegu starfi og þróar innra starf í samræmi við stefnu bæjarins.
 • Sér um starfsmannamál og skipulag vakta.
 • Vinnur að gerð þjónustuáætlana og annast samskipti við aðstandendur og aðra aðila um málefni íbúanna.
 • Vinnur eftir starfsmannastefnu Kópavogsbæjar.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sérstöku sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2018.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Lilja Ólafsdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi í síma 441-0000 og á netfanginu johannalilja@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is