Verkefnastjóri

Velferðarsvið Kópavogs opnar nýjan íbúðarkjarna fyrir fólk með fötlun í mars  2022. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að byggja starfsemi kjarnans upp frá grunni og skipuleggja og leiða faglegt starf í samstarfi við forstöðumann. 

 
Helstu verkefni og ábyrgð
Ber ábyrgð á faglegu starfi í samvinnu við forstöðumann.
Ber ábyrgð á gerð þjónustuáætlana.
Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa, jafnt sem utan heimilis.
Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila innan íbúa.
 
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf (BA/BS) á sviði þroskaþjálfa, uppeldis- eða félagsvísinda.
Starfs- eða stjórnunarreynsla í málefnum fatlaðs fólks.
Fræðileg og hagnýt þekking í málefnum fólks með fötlun, þ.m.t. á lögum um málefni fatlaðs fólks.
Góð færni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.
 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Allir einstaklingar sem eru ráðnir til starfa á velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að gefa heimild til upplýsingaröflunar

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri í síma 441-000 og einnig á netfangið gudlaugo@kopavogur.is

Tekið er mið af jafnréttisstefnu Kópavogsbæjar við ráðningar

Einungis er hægt sækja um starfið á Alfreð.