Starfsdagar 26. og 27. janúar 2017
			
					12.12.2016			
			
		Að þessu sinnu verður viðfangsefni starfsdaga Þí samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Markmið þessa daga er að þroskaþjálfar geri sér grein fyrir hvaða áhrif fullgilding samningsins mun hafa á starf stéttarinnar í komandi framtíð og hver og einn tengi það við sinn starfsvettvang. Mikilvægt er að stéttin geri sér grein fyrir þeim áskorunum og hindrunum sem framundan eru.
		Lesa meira
	
					