Þroskaþjálfi eða öðrum með háskólamenntun á sviði félagsvísinda óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi.
			
					03.10.2018			
			
		Velferðarsvið óskar eftir þroskaþjálfa eða öðrum fagaðila í starf teymisstjóra á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Um er að ræða tíu íbúða kjarna sem veitir þjónustu til fólks með ólíkar fatlanir. Starfið felst í persónulegum stuðningi og þátttöku í faglegu starf í samvinnu við forstöðu- og yfirþroskaþjálfa.  
		Lesa meira
	 
					