Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 10 ára 13. desember 2016
03.11.2016
Þann 13. desember 2006 samþykkti Allsherjarþing Sameinuðuþjóðanna sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Aldrei í sögu Sameinuðu þjóðanna hafa jafnmörg ríki undirritað mannréttindasáttmála við opnun undirritunar en hún var 30. mars 2007 og skrifðu þá alls 120 ríki og Evrópusambandið undir sáttmálann. Hann tók gildi 3. maí 2008 þegar 20 ríki höfðu fullgilt hann. Ísland var eitt síðasta Evrópuríkið til að fullgilda hann en það varð að raunveruleika þann 20. september 2016.
Lesa meira