Siðaregla númer 14
Verði þroskaþjálfi, einstaklingur í þjónustu eða talsmaður hans þess var að þroskaþjálfi hafi brotið gegn siðareglum þessum ber honum að ræða það við þann sem í hlut á eða yfirmann hans. Beri ábendingar ekki árangur má óska eftir umfjöllun siðanefndar Þroskaþjálfafélags Íslands.