Kynningarfundur um kjarakönnun ÞÍ

Kynningarfundur um kjarakönnun Þí verður haldinn þann 19. september næstkomandi í húsnæði félagsins Borgartúni 6, 3 hæð  klukkan 20:00.

Alls tóku 66 % félagsmanna þátt í þessari könnun og er hún afar yfirgripsmikil og gefur nokkuð góða mynd af stöðu okkar meðal háskólamenntaðra starfsmanna á vinnumarkaðnum. Markmiðið með því að gera slíka könnun og hafa hana reglulega er að byggja upp gagnagrunn sem gagnast okkur í kjarabaráttunni. 

Umsjá kynningarinnar verður í höndum Þorláks Karlssonar en hann er rannsóknarstjóri hjá Maskínu ehf.

Hér má nálgast

Kjarakönnun BHM 2013 heildarskýrsla

Kjarakönnun ÞÍ

Kynning Maskínu á heildarniðurstöðum