Réttindabarátta – hvar stöndum við?

Yfirheitið er Réttindabarátta, hvar stöndum við?
Dagar: 23. og 24. september 2021
Verð: kr. 20.000,-
Styrkir: Hægt er að sækja um styrki fyrir bæði starfsdögunm og gistingunni í Starfsþróunarsetri háskólamanna og Starfsmenntunarsjóði BHM.

Skráning á starfsdagana, reikningur birtist í heimabanka í byrjun september.

Skráning í hótelgistingu, hér koma upplýsingar vonandi á allra næstu dögum, eins og áður verður tilboð á gistingu, Hótel Örk sér alfarið um skráninguna.

Dagskrá getur tekið breytingum
 
Fimmtudagurinn 23. september 
Fundarstjóri  Þorsteinn Guðmundsson 
 
10:00-10:15  Setning starfsdaga – Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður ÞÍ
10:15-11:00  Réttindi þroskaþjálfa 
                       Fulltrúi BHM ræðir um sjóði og réttindi félagsmanna 
                       Laufey Elísabet Gissurardóttir eða Anna Lilja Magnúsdóttir, þjónusta ÞÍ
11:00-12:00  Fulltrúi réttindagæslu fatlaðs fólks ræðir um réttindagæslu og hlutverk þroskaþjálfa
 
12:00-13:00  Hádegismatur 
 
13:00-14:00  Fulltrúi félagsmálaráðuneytisins ræðir um stöðu frumvarpsins um Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna í dag
                       Fulltrúi frá barnaverndarstofu ræðir um barnaverndarmál
14:00-15:45 Vinnustofur þroskaþjálfa
 
Hér verður standandi kaffi á meðan á vinnu stendur. 
 
15:45-16:30  Óvænt uppákoma – úti ef veður leyfir 
 
18:00-19:00  Happy hour á Hótel Örk 
19:00-21:00  Hátíðarkvöldverður
21:00-23:30  Dans og skemmtilegheit
 
Föstudagurinn 24. september 
Fundarstjóri Björg Magnúsdóttir 
 
09:30-10:00  Fulltrúi Einstakra barna ræðir um réttindabaráttu þeirra og hvernig þroskaþjálfar koma að þeirra vinnu
10:00-10:45  Fulltrúar Átaks, félags fólks með þroskahömlun ræða réttindabaráttu fólks með þroskahömlun og hvert hlutverk þroskaþjáfla er í þeirri baráttu
 
10:45-11:00  Kaffi 
 
11:00-12:00  Vinnustofa þroskaþjálfa.  
 
12:00-13:00  Hádegismatur 
 
13:00-14:00  Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi, MSc í hagnýtingu jákvæðrar sálfræði. Fagmennska, samskipti, stjórnun og þrautseigja
14:00-15:00  Vinnustofur þroskaþjálfa 
15:00            Lok starfsdaga, Laufey Elísabet Gissurardóttir