Mat á stuðningsþörf barna (Supports Intensity Scale, Children´s Version; SIS-C)

Matskerfið er notað á Íslandi og víðar um heiminn fyrir fötluð börn með langvarandi stuðningsþarfir og hefur verið staðlað hér á landi á fyrir 5–17 ára. Fjölmargir þroskaþjálfar tóku þátt og aðstoðuðu við stöðlun á matskerfinu.

Í kynningunni verður farið yfir faglegan og fræðilegan bakgrunn, áherslur og aðferðir við að meta stuðningsþörf með matskerfinu, túlkun á niðurstöðum, notkun og notagildi fyrir þroskaþjálfa með það að markmiði að auka lífsgæði fatlaðra barna.

 

Fyrirlesarar: Guðný Stefánsdóttir og Þóranna Halldórsdóttir þroskaþjálfar

Staðsetning: Borgartún 6, 4. hæð

Skráning, hvort sem er fyrir mætingu í Borgartún 6, 4. hæð eða í streymi