Málþing þroskaþjálfanema - rafræn kynning á BA-verkefnum útskriftarnema.

MÁLÞING ÞROSKAÞJÁLFANEMA

RAFRÆN KYNNING Á BA-VERKEFNUM ÚTSKRIFTARNEMA.

12. - 14. APRÍL

Vefsíða málþingsins verður auglýst síðar.

FJALLAÐ VERÐUR UM

Stöðu fatlaðs fólks með þroskahömlun á íslenskum vinnumarkaði.

Félagsfærni leikskólabarna.

Þroskaþjálfun í formi hreyfiþjálfunar.

Hlutverk starfsmanna í heimaþjónustudeild.

Úrræði í námi fyrir nemendur með flóknar stuðningsþarfir.

Hugrænt aðgengi.

Tákn með tali.

Sjálfræði og velferð í þjónustu við einstaklinga með miklar stuðningsþarfir.

Ásamt öðrum áhugaverðum verkefnum.

https://sites.google.com/view/malthing2023/heim