Kynning á Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana og helstu áskoranir

Kynning á “Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana og helstu áskoranir” verður haldið mánudaginn 3. október klukkan 15 í Borgartúni 6, á 4. hæð.

Þroskaþjálfarnir Bjargey Una Hinrikisdóttir, teymisstjóri Geðheilsuteymsins og Gunnhildur Á Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi Geðheilsuteymisins, verða með kynninguna.

Boðið verður upp á að mæta í Borgartún, horfa á streymi sem og á upptöku í viku eftir erindið.

Skráning fer fram hér http://www.throska.is/is/moya/formbuilder/index/index/kynning-a-gedheilsuteymi-taugathroskaraskana-og-helstu-askoranir

Í tilefni alþjóðlegs dags þroskaþjálfa verður boðið upp á fræðslu, kaffi og köku í Borgartúni 6. á 4. hæð (alþjóðlegi dagurinn er sunnudaginn 2. október en fræðslan verður mánudaginn 3. október).