Þroskaþjálfar á Suðurlandi

Fimmtudaginn 23.febrúar ætlar Laufey Gissurardóttir formaður ÞÍ að koma og funda með okkur. Fundurinn verður haldin á Viss- vinnu og hæfingarstöð Gagnheiði 39 Selfossi og hefst kl. 16:10.

Trúnaðarmenn þroskaþjálfa á Suðurlandi.