Tækifæri og áskoranir í daglegum störfum þroskaþjálfa

Málþing kynning á þ róunarverkefnum útskriftarnema á þroskaþjálfabraut þann 17. apríl
Fyrst og fremst þjónustustarf
Tækifæri og áskoranir í daglegum störfum þroskaþjálfa


9:00 – 9:05 Setning málþings
Björn Ágúst Olsen Sigurðsson útskriftarnemi
9:05 – 9:20 Ávarp
Arne Friðrik Karlsson - forstöðuþroskaþjálfi í Dimmuhvarfi
9:20 – 9:40 „Að skipta um kappa"
Vitundarvakning á hlutverkum og nálgunum þroskaþjálfa í nútímasamfélagi.
Berglind Rós Helgadóttir, Embla Hakadóttir, Fanney Þorkelsdóttir, Harpa Reynisdóttir, Ragna Ragnarsdóttir, Sally Ann Vokes og Sylvía Ósk Rodriguez.
9:40 – 10:00 Hver er sérfræðingurinn?
Mikilvægi góðrar samvinnu og virkrar þátttöku foreldra og fagaðila á jafningjagrundvelli í skólakerfinu.
Daniela Beate Maria Gross, Helena Rut Einarsdóttir,Inga Jóna Bragadóttir,Jóhanna Hreinsdóttir, Klara Sif Ásmundsdóttir, Rakel Rós Auðardóttir Snæbjörnsdóttir, Sigrún Ósk Jóhannesdóttir og Þóra Björk Bjartmarz.
10:00 – 10:15 Spurningar úr sal
10:15 – 10:35 Kaffhlé
10:35 – 10:55 Frístundastarf fatlaðra barna hjá SFS: Hlutverk og þekkingarþörf stuðningsstarfsfólks.
Kynnt verður fræðsluefni ætlað stuðningsstarfsfólki í frístundastarfi og helstu forsendur þess.
Eyrún Bjarnadóttir og Jón  Haukur Hilmarsson
10:55 – 11:15 Hlutverk þroskaþjálfa í framhaldsskólum: Helstu áskoranir og framtíðarsýn
Rýnt í hlutverk þroskaþjálfa í framhaldskólum með áherslu á stuðning fagstéttarinnar við félagslega  þátttöku fatlaðra ungmenna og undirbúning fyrir atvinnulífið.
Björn Ágúst Olsen Sigurðsson og Stefanía Smáradóttir
11:15 – 11:30 Spurningar úr sal
11:30 – 12:10 Hádegismatur í H-101
12:10 – 12:40 Skemmtiatriði
Hljómsveitin Plútó
12:40 – 12:55 Ávarp
Ellen Jacqueline Calmon formaður Öryrkjabandalags Íslands
12:55 – 13:15 Oft er þörf en nú er nauðsyn!
Fjallað er um börn og ungmenni með tví- eða fjölþættan vanda. Heildstæð sýn á málefnið og það úrræðaleysi sem ríkir.
Anna Sveinsdóttir, Arndís Benediktsdóttir, Hrönn Jónasdóttir, Karin Varðardóttir, Klara Hrönn Þorvarðardóttir, Sif Maríudóttir og Þyrí Huld Guðmundsdóttir
13:15 – 13:35 Fagstétt þroskaþjálfa í alþjóðlegu samhengi.
Helstu stefnur og straumar hjá Alþjóðasamtökum þroskaþjálfa í Evrópu. (AIEJI)
Sibeso Imbula Sveinsson
13:35 – 13:55 „Ég, um mig, frá mér, til þín“.
Sjónum verður beint að notkun samskiptabóka í þjónustu við fatlað fólk. Í því samhengi verður kynnt samskiptaverkefni sem hefur það markmið að styðja fatlað fólk til að miðla sjálft upplýsingum, sem það velur og kýs, um eigið líf.
Anna Margrét Kjartansdóttir
13:55 – 14:10 Spurningar úr sal
14:10 – 14:30 Kaffihlé
14:30 – 14:50 Þjónandi leiðsögn og stuðningur í búsetuúrræðum fatlaðs fólks
Horft er til hlutverks og starfsskyldna starfsfólks í nærþjónustu á heimilum fatlaðs fólks með áherslu á þá þekkingu og hæfni sem það þarf að búa yfir. Tillögur að verklagi við innleiðingu aukinnar þekkingar eru kynntar.
Einar Már Ríkharðsson, Halldóra Sigrún Sigurðardóttir, Inga Marín Óskarsdóttir,  Óli Freyr Axelsson og Þórey Stefánsdóttir
14:50 – 15:10 „Það er sama hve öldruð við erum”
Innleiðing nýs verklags í búsetuþjónustu aldraðra. Markmiðið er að þjálfa starfsfólk í að auka virkni íbúa í félagsstarfi.
Þórunn Eva Guðnadóttir og Sigríður Kristjánsdóttir
15:10 – 15:25 Spurningar úr sal
15:25 – 15:35 Ávarp
Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, varaformaður þroskaþjálfafélagsins
15:35 – 16:00 Samantekt
Ragna Ragnarsdóttir og Sif Maríudóttir útskriftarnemar