Stofnanasamningur við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Nýr stofnanasamningur við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins var undirritaður fyrr í dag.
Auk Þroskaþjálfafélags Íslands, eru Félag sjúkraþjálfra, Félagsráðgjafafélag Íslands, Fræðagarður og Iðjuþjálfafélag íslands aðilar að samnignum.

Samninginn er hægt að skoða hér.