Skrifað undir kjarasamning við Reykjavíkurborg

Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður ÞÍ og Atli Atlason formaður samninganefndar Reykjavíkurborg…
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður ÞÍ og Atli Atlason formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar að lokinni undirritun nýs kjarasamnings í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg í dag 10. desember Gildistími samningsins er frá 1. september 2015 til 31. mars 2019.