Málþingið

Málþing Þroskaþjálfafélags Íslands 2016 verður föstudaginn 29. janúar næstkomandi frá klukkan 8:30 - 17:00.
Málþingið verður haldið á Grand Hótel og er ætlað að taka á þeim þáttum í störfum er snúa að ofbeldi sem starfsfólk getur orðið fyrir.

Þátttökugjald er krónur 12.000 en ÞÍ niðurgreiðir málþingið fyrir félagsmenn ÞÍ (fagaðila og fyrrum félagsmenn sem hafa hætt sökum aldurs) og þroskaþjálfanema og er því þátttökugjald þeirra krónur 7000.

Allar veitingar eru innifaldar í þátttökugjaldi.

Seinasti skráningardagur 27. janúar 2016

Skráningu er lokið

Dagskrá  málþings Þroskaþjálfafélags Íslands 29. janúar 2016. Dagskráin á prentvænu formi hér.

Ofbeldi í starfi

08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:40 SetningLaufey Elísabet Gissurardóttir formaður ÞÍ
08:40-08:55 Ávarp - Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

Lota 1- Ofbeldi í starfi
Fundarstjóri : Einar Þór  Jónsson
08:55-09:20 Birtingarmynd ofbeldis- Guðmundur Sævar  Sævarsson, réttargeðhjúkrunarfræðingur
09:20-09:40 Virk, starfsendurhæfingarsjóður – Margrét Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Virk
09:40-09:50 Örsaga - Kolbrún Ósk Albertsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi frá Brúarskóla
09:50-10:10 Pallborðsumræður
10:10-10:30 Kaffi og meðlæti

Lota 2- Hver er staðan í dag?
Fundarstjóri:  Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
10:30-10:50 Vinnueftirlitið - Guðmundur I. Kjerúlf 
10:50- 11:00 Örsaga - Einar Þór Jónsson, þroskaþjálfi
11:00-11:20 Réttindi starfsmannaErna Guðmundsdóttir, Hdl. lögmaður BHM
11:20-11:40 Saga af vettvangi lögreglunnarBirgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður
11:40-12:00 Pallborðsumræður

12:00-13:00 Matur- standandi hádegisverðarhlaðborð (innifalið )

Lota 3 Hvernig væri æskilegt að vinna með þessi mál?
Fundarstjóri : Kristbjörg Hjaltadóttir
13:00-13:20 Kynning á verkefnum og aðkomu vettvangsgeðteymis Reykjavíkurborgar - Margrét Ófeigsdóttir, félagsráðgjafi 
13:20-13:40 Örsaga Kristinn Már Torfason, forstöðumaður
13:40-14:00 Leiðir til að vinna með fólki sem verður fyrir ofbeldi í starfi - Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur
14:00-14:20 Pallborðsumræður

14:20-14:50 Kaffi og meðlæti 

Lota 4 Hvað er verið að gera í dag til að koma í veg fyrir að starfsmenn verði fyrir ofbeldi í starfi?
Fundarstjóri : Freydís Guðmundsdóttir
14:50- 15:10 Nálgun Reykjavíkurborgar - Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
15:10-15:30 Þróunarverkefni á þremur heimilum í Reykjavík – Arne Friðrik Karlsson, þroskaþjálfi
15:30-15:50 Vinnulag á öryggisheimilum á Akureyri Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri búsetudeildar á Akureyri
15:50-16:10 Pallborðsumræður 
16:10-16:25 Málþingslok -Elva Ösp Ólafsdóttir, þroskaþjálfi

 

Happy happy hour