Samræðufundur við viðsemjendur

Nú blásum við til fundar á ný í Háskólabíói þann 13. mars n.k. kl.15:00 - 16:30. BHM hefur óskað eftir því við viðsemjendur (ríki, borg og sveitarfélög) að forsvarsmenn þeirra ávarpi fundinn.

Ræðumenn á fundinum verða:

Frá BHM: Guðlaug Kristjánsdóttir
Frá Sambandi sveitarfélaga: Halldór Halldórsson
Frá Reykjavíkurborg: Jón Gnarr
Frá fjármálaráðuneyti: ??
 

Höfum búið til viðburð á Facebook:

https://www.facebook.com/events/1496300450597434/

Fjölmennum og sýnum samstöðu.