Samnorræn ráðstefna í Finnlandi

Í sumar 10. til 12. júní verður haldinn mjög spennandi samnorræn ráðstefna í Finnlandi. Gaman væri að fjölmenna frá Íslandi. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna http://www.confedent.fi/nordic2015-swe/ Við viljum minna á að hægt er að sækja um í Starfsþróunarsetri háskólamanna fyrir þá sem greiða í hann, fyrir ráðstefnu kostnaði sjá nánar á heimasíðu sjóðsins http://www.bhm.is/styrkir--sjodir/starfsthrounarsetur-haskolamanna/ Einnig er hægt að sækja um í Starfsmenntunarsjóðinn. Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu sjóðsins http://www.bhm.is/styrkir--sjodir/starfsmenntasjodur/