Samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga

Nú undir kvöld undirrituðu aðildarfélög BHM og Samband íslenskra sveitarfélaga samkomulag um framlengingu á kjarasamningi. Samningurinn fer nú í kynningu hjá aðildarfélögum næstu daga og mun niðurstaða atkvæðagreiðslna liggja fyrir 11. apríl n.k.